Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum (SMN) 2021
Í skýrslunni eru sýndar lífmassavísitölur helstu fisktegunda er fást í netaralli
08. júní
Dagur hafsins
8. júní 2021 er dagur hafsins haldinn við upphaf áratugar hafrannsókna
08. júní
Til hamingju með daginn sjómenn
Hafrannsóknastofnun óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
03. júní
Fiskasýning
Á sjómannadaginn mun Hafrannsóknastofnun taka þátt í hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Milli 11:00 og 17:00 verða sýnishorn af fiskum og hryggleysingjum í körum framan við Fornubúðir 5, eða á Háabakka.
03. júní
Kynning á skýrslu um stöðu umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland
Fimmtudaginn 3. júní, kl. 10-11, fer fram kynning á nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem kallast „Staða umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu áratuga“.
01. júní
Vorleiðangur hafinn
Leiðangurinn er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland
18. maí
Forútboð nýs rannsóknaskips var opnað 5. maí sl.
Átta aðilar lýstu áhuga á útboðinu.
11. maí
Upprunagreining strokulaxa
Hafrannsóknastofnun, í samvinnu við MAST og Matís hefur unnið að upprunagreiningu eldislaxa sem hafa veiðst í íslenskum ám.
11. maí
Nýútkomin skýrsla um rannsóknir á miðsjávarlögum
Út er komin skýrsla HV 2021-22 um gagnasöfnun sem fram fór síðastliðið sumar fyrir alþjóðlegt rannsóknaverkefni um lífríki miðsjávarlaga (MEESO), sem styrkt er af Evrópusambandinu
07. maí
Norsk-íslensk síld og Austurdjúpið rannsakað
Fimmtudaginn 6. maí heldur RS Árni Friðriksson af stað í leiðangurinn „Vistfræði Austurdjúps“.