Viðmiðunarvatnshlot fyrir straumvötn

Nánari upplýsingar
Titill Viðmiðunarvatnshlot fyrir straumvötn
Lýsing

Stöðuskýrsla fyrir Umhverfisstofnun.

Hér er greint frá forsendum við val á viðmiðunarhlotum fyrir straumvatnsgerðir og lögð til straumvatnshlot sem talin eru henta sem viðmið fyrir hverja gerð. Sett er fram myndrænt hvernig vatnshlot innan hverrar gerðar dreifast um landið og merkt er við þau hlot sem eru lögð til. Innan sumra gerða eru afar fá vatnshlot sem jafnframt eru litlar eða engar upplýsingar til um og er því misjafnt hve mörg viðmiðunarvatnshlot eru lögð til að svo stöddu fyrir hverja gerð.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Halla Margrét Jóhannesdóttir
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð vatnshlot, viðmiðunarvatnshlot, straumvatn, straumvatnsgerðir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?