Víðidalsá 1989

Nánari upplýsingar
Titill Víðidalsá 1989
Lýsing

Athuganir á Víðidalsá voru með hefðbundnum hætti 1989. Með rafveiðum var safnað upplýsingum um vöxt, þéttleika og útbreiðslu laxaseiðaárganga og fylgst með ástandi sleppiseiða á ólaxgengum svæðum. Hreistursýnum var safnað af löxum úr afla veiðimanna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Leitarorð víðidalsá, Víðidalsá, rafveiði, vöxtur, þéttleiki, útbreiðsla, laxaseiði, sleppiseiði, hreistur, aldur, uppruni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?