Vatnalíf Svartár í Suður Þingeyjarsýslu og mat á áhrifum vatnsaflsvirkjunar
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vatnalíf Svartár í Suður Þingeyjarsýslu og mat á áhrifum vatnsaflsvirkjunar |
| Lýsing |
Rannsóknin sem greint er frá var gerð vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í Svartá í Bárðardal til að gefa mynd af lífríki árinnar, veiðinytjum ásamt mati á hugsanlegum umhverfisáhrifum. Markmiðið var að safna upplýsingum um eðlisþætti, magn frumframleiðenda, botndýr, búsvæði fiskseiða, fiskfánu og veiðinytjar. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2015 |
| Leitarorð |
þörungar, botndýr, búsvæðamat, veiðinytjar, seiði |