Vatnalíf og veiðinytjar á áhrifasvæði Búlandsvirkjunar

Nánari upplýsingar
Titill Vatnalíf og veiðinytjar á áhrifasvæði Búlandsvirkjunar
Lýsing

Í skýrslunni eru teknar saman helstu niðurstöður vatnalífsrannsókna og veiðigögn laxfiska á áhrifasvæði Búlandsvirkjunar. Einnig er lagt mat á líkleg áhrif virkjunarinnar á vatnalífríki og veiði í ám og vötnum. Með tilkomu Búlandsvirkjunar eru miklar líkur á því að veiðinytjar í Tungufljóti minnki talsvert. Minnki flæði vatns til Skaftár með Síðu vegna frárennslis virkjunarinnar til Ása Eldvatns getur haft neikvæðar afleiðingar vatnalífríki og fiskveiði í lindarvatna í Landbroti og Meðallandi og veiði á vatnasvæði Skaftár. Með mótvægisaðgerðum má minnka neikvæð áhrif virkjunarinna á vatnalíf og veiði.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð Búlandsvirkjun, Skaftá, Skaftártunga, Skaftárhreppur, mat á umhverfisáhrifum, vatnalíf, veiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?