Vatnakerfi Álftár. Fiskirannsóknir 1988
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Vatnakerfi Álftár. Fiskirannsóknir 1988 |
| Lýsing |
Í skýrslu er sagt frá niðurstöðum rannsókna sem fram fóru á laxastofni Álftár á Mýrum í október 1988. Svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar frá 1986 og er markmið þeirra að athuga árlega hvernig áin nýtist til hrygningar og uppeldis á laxaseiðum. Í ljós hefur komið að laxinn nýtir vatnasvæðið að jafnaði mjög vel og ennfremur virðist vatnasvæðið mjög frjósamt sem komið hefur fram í miklum seiðaþéttleika þar sem búsvæði eru góð fyrir laxinn. Einnig hefur verið fylgst með sleppingum gönguseiða í Álftá en 1987 og 1988 voru seiðin merkt með örmerkjum til að athuga árangur af sleppingunum. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1989 |
| Leitarorð |
álftá, Álftá, lax, laxaseiði, sleppingar, gögnuseiði |