Talning útselskópa úr lofti haustið 2012
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Talning útselskópa úr lofti haustið 2012 |
| Lýsing |
Haustið 2012 fór fram talning á útselskópum í helstu látrum landsins og stofnstærðarmat á útsel við Íslandsstrendur var í kjölfarið reiknað út, byggt á áætluðum fjölda kópa. Frá 17. september til og með 29. nóvember var flogið einu til fjórum sinnum yfir látrin (samtals 100 flugtímar) og kópar taldir í þeim. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2014 |
| Leitarorð |
útselur, útselskópar, talning, talningaraðferðir, stofnstærð, selir, selastofnar |