Svalbarðsá 2012 - seiðabúskapur og veiði

Nánari upplýsingar
Titill Svalbarðsá 2012 - seiðabúskapur og veiði
Lýsing

Hér í þessari skýrslu birtast niðurstöður rannsókna í Svalbarðsá 2012. Þetta er áttunda árið í röð sem reglulegar vöktunarrannsóknir hafa farið fram í Svalbarðsá. Áður höfðu farið fram rannsóknarferðir í Svalbarðsá sem fólust aðallega í mati á seiðabúskap . Niðurstöður fyrri mælinga eru birtar með í töflum þar sem við á hér síðar í skýrslunni. Auk þess hafa birst skýrslur fyrir síðustu ár um seiðarannsóknir í Svalbarðsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Eydís Njarðardóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð lax, laxveiði, seiðabúskapur, hitamælingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?