Seiðaástand, stangaveiði og talning göngufiska í Úlfarsá árin 2012 og 2013
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Seiðaástand, stangaveiði og talning göngufiska í Úlfarsá árin 2012 og 2013 |
| Lýsing |
Ástand seiðastofna í Úlfarsá hefur verið vaktað með sambærilegum hætti í 15 ár og stangveiði hefur verið skráð frá 1974. Frá árinu 2007 hefur fiskteljari, sem staðsettur er í stíflu rétt neðan við Vesturlandsveg, skráð upp- og niðurgöngur fiska. Markmið með þessum rannsóknum og skráningum er að fylgjast með ástandi fiskstofna í Úlfarsá en það er mikilvægt vegna staðsetningar árinnar innan borgarmarka Reykjavíkur og stangveiðinýtingar. Í þessari skýrslu eru teknar saman niðurstöður fyrir árin 2012 og 2013. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2014 |
| Leitarorð |
seiðastofnar, laxaseiði, urriðaseiði, lax, urriði, stangveiðinýting |