Seiðaástand og veiði í Vatnsdalsá árið 2014

Nánari upplýsingar
Titill Seiðaástand og veiði í Vatnsdalsá árið 2014
Lýsing

Árlegar rannsóknir á seiðabúskap Vatnsdalsár og hliðarám hennar fóru fram dagana 1. og 2. september 2014. Ástand seiðastofna laxfiska í vatnakerfi Vatnsdalsár er gott og laxaseiði eru vel dreifð um árnar. Þrír yngstu aldurshópar laxaseiða fundust á öllum rafveiðistöðvum og vísitala á þéttleika þeirra er yfir meðaltali.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?