Rannsóknir á urriða í Öxará, Ölfusvatnsá og Þingvallavatni árið 2008

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á urriða í Öxará, Ölfusvatnsá og Þingvallavatni árið 2008
Lýsing

Þær rannsóknir sem hér greinir frá voru unnar af Veiðimálastofnun sumarið 2008. Gerðar voru seiðaathuganir með rafveiðum í Öxará, Villingavatnsá, Ölfusvatnsá og í Þingvallavatni. Tilgangurinn var að kanna þéttleika, útbreiðslu og árgangaskiptingu urriðaseiða. Jafnframt voru fiskar veiddir í Öxará og Þingvallavatni haustið 2008 aldursgreindir.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfurit VMST/09027
Útgáfuár 2009
Blaðsíður 12
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?