Rannsóknir á laxastofnum Miðfjarðarár 1989

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á laxastofnum Miðfjarðarár 1989
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá rannsóknum framkvæmdum sumarið 1989. Vorið var fremur kalt og mikil snjóalög orsökuðu flóð, vatnskulda og mikinn framburð í ánum fram á sumar. Það var lærdómsríkt að fylgjast með hvernig laxastofninn brást við.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Leitarorð miðfjarðará, Miðfjarðará, laxastofn
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?