Miðfjarðará 1992

Nánari upplýsingar
Titill Miðfjarðará 1992
Lýsing

Fylgst er með ástandi villtra seiðastofna og sleppiseiða á ólaxgengum svæðum auk þess sem áfram er haldið með gönguseiðasleppingar og árangur þeirra metinn. Markmið er að þróa laxaræktunaraðferðir til að mæta sveiflum í náttúrulegri laxgengd.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 4
Leitarorð lax, miðfjarðará, Miðfjarðará, seiðastofnar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?