Mat á búsvæðum laxfiska á vatnasvæði Varmár og Þorleifslækjar

Nánari upplýsingar
Titill Mat á búsvæðum laxfiska á vatnasvæði Varmár og Þorleifslækjar
Lýsing

Unnið var mat á búsvæðum fyrir Varmá og Þorleifslæk ásamt helstu þverám og lækjum. Búsvæði voru metin fyrir urriða, enda urriði ríkjandi tegund laxfiska. Bestu svæðin (hæsta framleiðslugildi) eru ofantil í Varmá, einkum inn af Hveragerði. Einnig eru góð svæði í þverám og lækjum. Á neðri hluta Varmár og Þorleifslækjar eru búsvæði lakari. Víða gætir jarðhitaáhrifa og á svæðum í Grændalsá virðist hitinn það hár að ætla má að sjógenginn urriði eigi þar erfitt uppdráttar. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Varmá, Þorleifslækur, urriði, laxfiskar, jarðhitaáhrif
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?