Management and status of Harbour Seal population in Iceland 2016: Catches, population assessments and current knowledge / Stjórnun og ástand íslenska landselsstofnsins 2016: Selveiði og stofnstærðarmat

Nánari upplýsingar
Titill Management and status of Harbour Seal population in Iceland 2016: Catches, population assessments and current knowledge / Stjórnun og ástand íslenska landselsstofnsins 2016: Selveiði og stofnstærðarmat
Lýsing

Skýrslan inniheldur samantekt um stjórnun landselsstofnsins við Íslands strendur. Fjallað er um stofnstærðarsveiflum, beinar veiðar og landselir sem meðafla. Löggjöf um veiði á landsel og stjórnunarmarkmið stjórnvalda á landselastofnin er rædd og gefið yfirlit yfir þekkingu á samsetningu landselsstofns.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sandra Magdalena Granquist
Nafn Erlingur Hauksson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2016
Leitarorð Landselur, stofnstærð, selveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?