Laxá í Refasveit 1994

Nánari upplýsingar
Titill Laxá í Refasveit 1994
Lýsing

Á undanförnum árum hafa seiðastofnar Laxár í Refasveit verið kannaðir nokkuð reglulega. Komið hefur í ljós að landnám laxa upp Laxá og í Norðurá hefur verið mjög stirt og smáseiðasleppingum hefur því verið haldið áfram á svæðinu ofarlega í ánni þar sem uppeldisskilyrði eru góð.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1994
Blaðsíður 4
Leitarorð laxá í refasveit, Laxá í Refasveit, lax, smáseiði, sleppingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?