Langadalsá 2014. Stangaveiði, hrygning og seiðarannsóknir
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Langadalsá 2014. Stangaveiði, hrygning og seiðarannsóknir |
| Lýsing |
Rannsóknir fóru fram á laxfiskum Langadalsár árið 2014 en markmið þeirra er fylgjast með veiðinýtingu, hrygningu, nýliðun og lífssögulegum þáttum laxfiska á vatnasvæði árinnar. Lax er ríkjandi í veiðinni, en bleikju fer mjög hnignandi á vatnasvæðinu. Góð laxveiði hefur verið undanfarinn áratug í Langadalsá, en miklar sveiflur einkenna veiðina undanfarin þrjú ár. Laxveiðin 2014 var einungis þriðjungur veiðinnar 2013, en nálægt meðalveiði áranna 1950-2014. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2015 |
| Leitarorð |
lax, bleikja, hrygning, seiðavísitölur, hreisturathuganir |