Jökulsá á Fjöllum, Jökulsá á Dal (Brú), Lagarfljót og ár sem falla til Berufjarðar, Hamarsfjarðar og Álftafjarðar. Samantekt um fiskstofna
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Jökulsá á Fjöllum, Jökulsá á Dal (Brú), Lagarfljót og ár sem falla til Berufjarðar, Hamarsfjarðar og Álftafjarðar. Samantekt um fiskstofna |
| Lýsing |
Dregin er saman sú almenna þekking sem til er um búsvæði, fiskstofna og nýtingu þeirra á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Dal, Lagarfljóts og vatna sem falla til Berufjarðar, Hamarsfjarðar og Álftafjarðar. Þetta er gert vegna virkjanahugmynda á þessum svæðum. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
1995 |
| Blaðsíður |
24 |
| Leitarorð |
jökulsá, bleikja |