Jökulsá á Fjöllum, Jökulsá á Dal (Brú), Lagarfljót og ár sem falla til Berufjarðar, Hamarsfjarðar og Álftafjarðar. Samantekt um fiskstofna

Nánari upplýsingar
Titill Jökulsá á Fjöllum, Jökulsá á Dal (Brú), Lagarfljót og ár sem falla til Berufjarðar, Hamarsfjarðar og Álftafjarðar. Samantekt um fiskstofna
Lýsing

Dregin er saman sú almenna þekking sem til er um búsvæði, fiskstofna og nýtingu þeirra á vatnasviðum Jökulsár á Fjöllum, Jökulsár á Dal, Lagarfljóts og vatna sem falla til Berufjarðar, Hamarsfjarðar og Álftafjarðar. Þetta er gert vegna virkjanahugmynda á þessum svæðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1995
Blaðsíður 24
Leitarorð jökulsá, bleikja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?