Hölkná í Bakkaflóa 2012 - seiðabúskapur og veiði

Nánari upplýsingar
Titill Hölkná í Bakkaflóa 2012 - seiðabúskapur og veiði
Lýsing

Skýrsla þessi er samantekt á rannsóknum síðasta árs í Hölkná í Bakkafirði. Þær rannsóknir eru gerðar með svipuðu sniði frá ári til árs, sem vöktun á seiðastofnum árinnar og aukinni útbreiðslu laxaseiða um vatnakerfið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Nafn Eydís Njarðardóttir
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2013
Leitarorð seiðabúskapur, hreistursýni, hitamælingar, laxaseiði, lax, laxveiði, silungsveiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?