Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2015
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2015 |
| Lýsing |
Í skýrslunni er gerð grein fyrir rannsóknum Veiðimálastofnunar sem unnar voru fyrir Landsvirkjun á vatnasvæði Þjórsár árið 2015. Seiðabúskapur var vaktaður og fiskgöngur upp Búða og í Kálfá kannaðar með fiskteljara. Göngulax og sjóbirtingur var aldursgreindur og leitað eftir merktum löxum í veiði. Gert var stofnmat á gönguseiðum í Kálfá 2013 og 2014 og göngulöxum í Þjórsá 2015. Vatnshiti var mældur með síritandi hitamælum. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
| Útgáfuár |
2016 |
| Leitarorð |
Laxveiði, seðabúskapur,, Þjórsá |