Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2010

Nánari upplýsingar
Titill Fiskrannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2010
Lýsing

Skýrslan greinir frá fiskrannsóknum á vatnasvæði Þjórsá sem tóku m.a. til; göngusseiðarannsókna í Kálfá, útvarpsmerkinga laxaseiða, vöktunar á seiðabúskap, fiskgengd upp fiskstiga við Búða, aldursgreiningar á göngufiski, veiðitalna og búsvæðamats í Steinslæk. Metið var að 4.167 laxaseiði hefðu gengið niður Kálfá vorið 2010. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð vatnshiti, seiðarannsóknir, rafveiði, gildruveiði, gönguseiði, aldursrannsóknir, göngufiskur, búsvæðamat, örmerki, fiskteljari
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?