Fiskirannsóknir í Skjálfandafljóti 2015. Möguleg áhrif virkjana

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir í Skjálfandafljóti 2015. Möguleg áhrif virkjana
Lýsing

Rannsóknin sem greint er frá var unnin sumarið 2015 í tengslum við mögulegar virkjanaframkvæmdir í Skjálfandafljóti. Markmiðið var að safna upplýsingum um eðlisþætti, búsvæði fiskseiða, fiskfánu og veiðinytjar. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2015
Leitarorð búsvæði, Skjálfandafljót, virkjanir, fiskseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?