Fiskirannsóknir í Hróarslæk á Rangarvöllum 2013

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir í Hróarslæk á Rangarvöllum 2013
Lýsing

Skýrslan greinir frá fiskrannsóknum sem gerðar voru í ánni sumarið 2013. Niðurstöður seiðarannsókna eru bornar saman við fyrri rannsóknir. Gefið er yfirlit yfir seiðasleppingar í lækinn og birtar veiðitölur síðustu ára.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2014
Leitarorð seiðasleppingar, veiðinýting
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?