Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2011

Nánari upplýsingar
Titill Fiskirannsóknir á vatnasvæði Þjórsár árið 2011
Lýsing

Skýrslan greinir frá fiskrannsóknum í Þjórsá og þverám árið 2011. Einnig er greint frá niðurstöðum búsvæðamats á farvegi Þjórsár frá Sultartangalóni og niður að Þjófafossi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Blaðsíður 55
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð Neðri Þjórsá, virkjanir, lax, urriði, göngur, uppeldisskilyrði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?