Fiskgengd um teljara í Tungufljóti í Biskupstungum sumarið 2010

Nánari upplýsingar
Titill Fiskgengd um teljara í Tungufljóti í Biskupstungum sumarið 2010
Lýsing

Teljari var starfræktur í fiskveginum í Faxa í Tungufljóti sumarið 2010, frá 14. júní til 19. október. Um teljarann gengu 4 silungar, 232 smálaxar og 30 stórlaxar. Flestir laxanna gengu eftir miðjan ágústmánuð. Vatnshiti mældist mest tæpar 12 °C, en fór niður undir 1°C í október. Innan sólarhringsins voru flestir fiskar að ganga eftir miðjan dag og fyrri part kvölds. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð fiskteljari, Tungufljót, lax, göngutími, Faxi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?