Fisk- og smádýrarannsóknir í Hólmsá 2011

Nánari upplýsingar
Titill Fisk- og smádýrarannsóknir í Hólmsá 2011
Lýsing

Skýrslan greinir frá rannsóknum vegna Hólmsárvirkjunar. Markmiðið var að fá sem gleggsta mynd af botndýrafánu áhrifasvæðis fyrirhugaðrar virkjunar, hvaða dýrahópa væri að finna, hve fjölbreytt fánan væri og jafnframt að fá upplýsingar um magn þeirra á árbotninum. Kanna tilvist fiska og seiðaástand í ám og lækjum. Könnuð voru svæði sem voru lítt eða ekki könnuð áður. Í skýrslunni er einnig lagt mat á áhrif framkvæmda á lífríki í vatni og fiskgengd og veiði í Tungufljóti, Kúðafljóti og Hólmsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð Hólmsá, Tungufljót, Ása-Eldvatn, Flögulón, smádýr, botndýr, fiskur, sjóbirtingur, bleikja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?