Fæða og far laxa á hrygningargöngu um strandsævi

Nánari upplýsingar
Titill Fæða og far laxa á hrygningargöngu um strandsævi
Lýsing

Í N-Atlantshafi er lax dreifður um víðfeðma fæðuslóð og íslenskur lax finnst þar innan um lax frá öðrum löndum Evrópu og frá Ameríku.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jóhannes Sturlaugsson
Nafn Konráð Þórisson
Nafn Hjalti Karlsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1997
Blaðsíður 14
Leitarorð fæða laxa, far laxa, hrygningargöngur, strandsævi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?