Athugun á uppeldisskilyrðum fyrir lax í Andakílsá 1978

Nánari upplýsingar
Titill Athugun á uppeldisskilyrðum fyrir lax í Andakílsá 1978
Lýsing

Í skýrslu segir frá því að farið hafi verið með ánni og botngerð hennar athuguð. Á flóði gengur sjór upp að brúnni við þjóðveginn, en þaðan eru einungis um 3 km að raforkuveri.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Tumi Tómasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1978
Leitarorð 1978, andakílsá, Andakílsá, lax, botngerð, raforkuver, seiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?