Áhrif finnstim í fóðri á vöxt og seltuþol laxaseiða

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif finnstim í fóðri á vöxt og seltuþol laxaseiða
Lýsing

Markmið tilraunar var að kanna áhrif mismunandi samsetningar fóðurs á vöxt og seltuþol laxaseiða og í framhaldi af því áhrif þess á endurheimtur úr hafbeit. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Helgason
Nafn Ingi Rúnar Jónsson
Nafn Vigfús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 38
Leitarorð finnstim, fóður, vöxtur, seltuþol, laxaseiði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?