Hagkvæm nýting fiskstofna 1993 og 1994
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Hagkvæm nýting fiskstofna 1993 og 1994 |
| Lýsing |
Með bréfi dagsettu. 1. júlí 1992 fól sjávarútvegsráðherra stjórn Hafrannsóknastofnunar að "gera tillögur til ráðherra um hvernig nýtingu einstakra fiskistofna skuli háttað með það að markmiði að hámarksafrakstri Íslandsmiða verði náð til lengri tíma". Í framhaldi óskaði stjórn Hafrannsóknastofnunar eftir samstarfið við Þjóðhagsstofnun um þetta verkefni og í janúar 1993 var myndaður vinnuhópur Hafrannsóknastofnunar og Þjóðhagsstofnunar í þessu skyni. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Safn |
| Útgáfurit |
Safn |
| Útgáfuár |
1994 |
| Blaðsíður |
27 |
| Útgefandi |
Sjávarútvegsráðuneytið |