Vegagerð um Geysissvæðið. Áhrif á lífríki í vatni. KV2024-04

Nánari upplýsingar
Titill Vegagerð um Geysissvæðið. Áhrif á lífríki í vatni. KV2024-04
Lýsing

Kver þetta fjallar um áhrif fyrirhugaðra vegaframkvæmda um Geysissvæði á lifríki í vatni. Svæðinu er lýst og greint frá veiðinýtingu og helstu niðurstöðum fyrri rannsókna á svæðinu. Gerð er grein fyrir vettvangsrannsókn sem fram fór sumarið 2023 og lagt mat á fyrirhugaðar framkvæmdir á lífríki í vatni og veiðinytjar

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Magnús Jóhannsson
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2024
Tölublað 4
Blaðsíður 11
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
ISBN 2298-9137
Leitarorð vegagerð, Geysir, Haukadalur, Biskupstungnabraut, urriði, bleikja, lax, veiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?