Miðá og Tunguá 2019: Greiningar á stangaveiði og hreistri. KV 2020-03
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Miðá og Tunguá 2019: Greiningar á stangaveiði og hreistri. KV 2020-03 |
| Lýsing |
Sumarið 2019 veiddust alls 171 lax og 566 bleikjur í Miðá og Tunguá í Dölum. Laxveiðin var lítillega undir langtímameðaltali (frá 1974) en töluvert undir meðalveiði síðustu 20 ára. Bati var í bleikjuveiðinni, sem hefur ekki verið betri frá árinu 2002. Bleikjuveiðin var aðallega á fyrri hluta veiðitímabilsins fram í miðjan ágúst þegar laxveiði fór að glæðast. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Kver (2016-) |
| Útgáfurit |
Kver |
| Útgáfuár |
2020 |
| Blaðsíður |
19 |
| Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
| Leitarorð |
Lax, sjóbleikja, hreistur, veiði |