Leiðbeiningar fyrir vettvangskönnun á botnþörungum á hörðum botni í strandsjó. KV 2022-18

Nánari upplýsingar
Titill Leiðbeiningar fyrir vettvangskönnun á botnþörungum á hörðum botni í strandsjó. KV 2022-18
Lýsing

Hér er fjallað um aðferðir sem nota skal við greiningu á botnþörungum á hörðum botni í strandsjó við vöktun vatnshlota samkvæmt lögum um stjórn vatnamála (nr. 36/2011). Gerð er grein fyrir stöðlum sem nota skal, lista yfir tegundir þörunga sem nota á við ástandsflokkun strandsjávar vatnshlota og aðferðum við að skilgreina eiginleika fjöru.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Lilja Gunnarsdóttir
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 6
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Líffræðilegir gæðaþættir, vöktun strandsjávar, stjórn vatnamála, vöktunaráætlun, grænþörungar, brúnþörungar, rauðþörungar, RSL; Reduced species list
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?