Handbók um sýnatöku þorskungviðis haustið 2022. KV 2022-14
| Nánari upplýsingar |
| Titill |
Handbók um sýnatöku þorskungviðis haustið 2022. KV 2022-14 |
| Lýsing |
Í handbókinni er lýst framkvæmd rannsóknaverkefnis um sýnatöku þorskungviðis haustið 2022. Farið er yfir framkvæmd í leiðangrinum sem fer fram fyrir austan og norðan land í september 2022. Lýst er nákvæmlega fyrirhugaðri framkvæmd, m.a. umfangi gagnasöfnunar, hvernig safna eigi líffræðilegum upplýsingum, skráningu mælinga, veiðarfærum og veiðiaðferðum. |
| Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
| Flokkun |
| Flokkur |
Kver (2016-) |
| Útgáfurit |
Kver |
| Útgáfuár |
2022 |
| Blaðsíður |
13 |
| Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
| Leitarorð |
handbók, þorskungviði |