Handbók um stofnmælingu rækju 2023 KV 2023-4

Nánari upplýsingar
Titill Handbók um stofnmælingu rækju 2023 KV 2023-4
Lýsing

Ágrip

Ingibjörg G. Jónsdóttir 2023. Handbók um stofnmælingu rækju 2023. KV- 2023-4.

Í handbókinni er lýst framkvæmd rannsóknaverkefnisins „Stofnmæling rækju“. Farið er yfir framkvæmd í leiðöngrum sem fara fram við Snæfellsnes í apríl 2023 og í Arnarfirði og Ísafjarðardjúpi haustið 2023. Lýst er nákvæmlega fyrirhugaðri framkvæmd, m.a. umfangi gagnasöfnunar, hvernig safna eigi líffræðilegum upplýsingum, skráningu mælinga, veiðarfærum og veiðiaðferðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2023
Blaðsíður 21
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð handbók, stofnmæling, rækja, Arnarfjörður, Ísafjarðardjúp, Snæfellsnes
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?