Handbók um Stofnmælingu hrygningaþorsks með þorskanetum (SMN) 2022. KV 2022-6

Nánari upplýsingar
Titill Handbók um Stofnmælingu hrygningaþorsks með þorskanetum (SMN) 2022. KV 2022-6
Lýsing

Handbók þessi lýsir framkvæmd rannsóknaverkefnisins „Stofnmæling hrygningaþorsks með þorskanetum (SMN). Í handbókinni er lýst fyrirhugaðri framkvæmd verkefnisins í apríl 2022, m.a. umfangi gagnasöfnunar, hvernig safna eigi líffræðilegum upplýsingum, skráningu mælinga, veiðarfæri og veiðiaðferðum. Einnig eru gefnar staðsetningar og aðrar upplýsingar um fastar stöðvar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 30
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Handbók, stofnmæling hrygningarþorsks, Þorskanet, SMN
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?