Handbók um stofnmælingu botnfiska að haustlagi. KV 2021-9

Nánari upplýsingar
Titill Handbók um stofnmælingu botnfiska að haustlagi. KV 2021-9
Lýsing

Handbók þessi er unnin í tengslum við framkvæmd á stofnmælingu botnfiska að haustlagi (SMH) sem fer fram á hverju ári. Í henni er nákvæmlega lýst framkvæmd verkefnisins, m.a. umfangi gagnasöfnunar, hvernig safna eigi líffræðilegum upplýsingum,

skráningu mælinga, veiðarfæri og veiðiaðferðum. Einnig eru fyrirmæli um það hvernig aðferðum skuli beitt við tog og gefnar nákvæmar staðsetningar og aðrar upplýsingar um togstöðvar. Þá eru í handbókunum viðaukar sem greina frá sérstökum verkefnum eða aðferðum. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Kver (2016-)
Útgáfurit Kver
Útgáfuár 2021
Blaðsíður 63
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Handbók, stofnmæling að haustlagi, SMH, Íslandsmið
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?