Vöktunarrannsóknir og viðmiðunarmörk hrygningar í Langá á Mýrum. HV 2020-16

Nánari upplýsingar
Titill Vöktunarrannsóknir og viðmiðunarmörk hrygningar í Langá á Mýrum. HV 2020-16
Lýsing

Frá síðustu aldamótum hefur hrygning og nýliðun laxaseiða aukist verulega í Langá á Mýrum.  Undanfarin 20 ár hefur hrygningin líklega verið flest ár verið yfir aðgerðamörkum þar sem upplýsingar úr teljurum og seiðaþéttleiki bendir til að hrognaþéttleiki hafi verið vanmetin seinustu ár ef miðað er við fast veiðihlutfall í allri ánni. Almennt benda niðurstöður til að veiðistjórnun Langár sé í góðu horfi og laxastofn árinnar sé að öllu jöfnu sjálfbær. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 35
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Langá, lax, stangaveiði, fiskteljarar, hrygning, nýliðun, hrygningarmarkmið
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?