Vöktunarrannsóknir laxfiska í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2017/ Monitoring of salmonids in Langadalsá in Ísafjarðardjúp in 2017. HV 2018-05

Nánari upplýsingar
Titill Vöktunarrannsóknir laxfiska í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2017/ Monitoring of salmonids in Langadalsá in Ísafjarðardjúp in 2017. HV 2018-05
Lýsing

Í skýrslu segir frá að laxfiskastofnar Langadalsár hafi verið samfellt vaktaðir frá 2013, en markmið rannsóknanna er að vakta umhverfi, stofnstærð laxa, hrygningu og nýliðun seiða og breytingar á lífssögulegum þáttum í fiskstofnunum

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð lax, bleikja, vatnshiti, hrygning, seiðavísitölur, viðmiðunarmörk, hrygningar,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?