Vöktunarrannsóknir á laxastofni Laxár í Dölum 2018. HV 2019-31

Nánari upplýsingar
Titill Vöktunarrannsóknir á laxastofni Laxár í Dölum 2018. HV 2019-31
Lýsing

Í vöktunarrannsóknum á laxastofni Laxár í Dölum er árlega fylgst með þróun og samsetningu stangaveiðinnar, stærð hrygningarstofnsins er metin og fylgst er með nýliðun seiða. Í Laxá er veitt með 4‐6 stöngum frá 1. júlí til 31 september og veiddust 1205 laxar árið 2018 sem skiptust í 1067 eins árs laxa úr sjó (smálaxa) og 138 tveggja ára laxa úr sjó (stórlaxa). Stærstum hluta veiðinnar var sleppt (73,2%) þar af nær öllum stórlaxi (94,2%). Veiðin 2018 var um 18% yfir langtíma meðaltali áranna 1974‐2017.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 17
Leitarorð Lax, stangaveiði, laxahrygning, seiðavísitala, hreisturathuganir, fiskvegagerð, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?