Vöktunarrannsóknir á laxastofni Langár á Mýrum 2021. HV 2022-11

Nánari upplýsingar
Titill Vöktunarrannsóknir á laxastofni Langár á Mýrum 2021. HV 2022-11
Lýsing

Vöktunarrannsóknir á laxastofni Langár á Mýrum hafa farið fram árlega á vatnasvæðinu frá 1986, en hér er einkum greint frá niðurstöðum vöktunar á árinu 2021. Markmið þeirra er að afla þekkingar um stöðu laxastofns árinnar, kanna útbreiðslu og magn seiðaungviðis laxfiska og kanna stofnstærð laxa í fiskteljurum við Skuggafoss og Sveðjufoss auk þess sem fylgst er með lífssögulegum þáttum með söfnun hreistursýna. Sumarið 2021 bættist við vöktunina nýr myndavélarteljari í Skuggafossi neðst í Langá sem hluti af vöktunarneti Hafrannsóknastofnunar sem metur hugsanleg áhrif vaxandi sjókvíaeldis hér við land á íslenska laxastofna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2022
Blaðsíður 29
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð Lax, stangaveiði, laxahrygning, seiðarannsóknir, fiskteljarar, hreisturrannsóknir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?