Vöktunarrannsóknir á laxastofni Grímsár í Borgarfirði 2017. HV 2018-28

Nánari upplýsingar
Titill Vöktunarrannsóknir á laxastofni Grímsár í Borgarfirði 2017. HV 2018-28
Lýsing

Alls veiddust 1.305 laxar í Grímsá og Tunguá árið 2017, en auk þess 142 urriðar og 2 bleikjur. Stangaveiðin á laxi var nálægt langtíma meðalveiði. Í veiðinni var sleppt 91,0% stórlaxaveiðinnar og 61,3% smálaxaveiðinnar. Meðalþyngd smálaxa var 2,44 kg og stórlaxa 4,93 kg. Alls veiddust 134 stórlaxar og hefur hlutdeild þeirra í gönguseiðaárgöngum farið vaxandi undanfarin ár eftir nær stöðuga fækkun undanfarna áratugi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð Grímsá, Tunguá, lax, urriði, stangaveiði, hrognafjöldi, seiðaþéttleiki, fiskrækt, grímsá, tunguá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?