Vöktun laxastofna í Gljúfurá í Borgarfirði 2018. HV 2019-11

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxastofna í Gljúfurá í Borgarfirði 2018. HV 2019-11
Lýsing

Gljúfurá veiddust árið 2018 296 laxar, að stærstum hluta smálaxar eða 96,3%, 52 urriðar og tvær bleikjur. Einungis 3,7% laxveiðinnar var sleppt aftur eftir veiði. Laxveiðin jókst um 5% á milli ára og var 28,1% yfir meðalveiði (231 lax). Urriðaveiðin jókst um tæplega 21% á milli ára og var meira en tvöföld meðalveiði (22 fiskar).

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 19
Leitarorð Veiðihlutfall, stórlaxagöngur, haustgöngur, hrygning, viðmiðunarmörk, seiðaþéttleiki, lax, urriði, fisktalning, vatnshiti
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?