Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár í Borgarfirði 2022. HV 2023-06

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár í Borgarfirði 2022. HV 2023-06
Lýsing

Í Norðurá í Borgarfirði veiddust 1.352 laxar árið 2022 og var laxveiðin 22,0% undir
langtímameðaltali (1968 – 2021; 1.732 laxar). Hlutur smálaxa í veiðinni var 86,2% en hlutur
stórlaxa 13.8%. Hlutfall laxa sem sleppt var aftur (veiða og sleppa) var 72,0% af
heildarveiðinni og hefur aldrei verið hærra. Auk lax veiddust 58 urriðar og var 53,4% þeirra
sleppt. Hlutfall smálaxahrygna var 27,6% sem er lægsta hlutfall þeirra í veiðinni frá 1974.
Nettó ganga laxfiska um fiskteljarann í Glanna í Norðurá var 330 urriðar, 1.485 smálaxar og
172 stórlaxar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2023
Blaðsíður 22
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð laxveiði, Glanni, hrognamagn, hrygningarmarkmið, aðgerðarmörk, seiðavísitala, veiða og sleppa
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?