Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár í Borgarfirði 2018. HV 2019-17

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxastofna á vatnasvæði Norðurár í Borgarfirði 2018. HV 2019-17
Lýsing

Í Norðurá veiddust 1.692 laxar árið 2018 og var veiðin 4,8% undir meðalveiði. Hlutfall smálaxa af heildarveiðinni var 84,2% og var 30% þeirra sleppt aftur. Hlutfall stórlaxa af heildarveiðinni var 15,8% og þar af voru hrygnur 76,3%. Nær öllum stórlöxum var sleppt aftur eða 96,6%.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 25
Leitarorð laxveiði, göngur, endurtekin hrygning, hrognamagn, seiðavísitala, veiðihlutfall
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?