Vöktun laxa og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2019. HV 2020-17

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxa og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2019. HV 2020-17
Lýsing

Samanlögð seiðavísitala allra aldurshópa laxaseiða var 40,3/100 m2 að  meðaltali, sú mesta sem mælst hefur á vatnasvæðinu. Vísitala sumargamalla (0+) seiða var  (27,1/100 m2) og hafði aldei mælst hærri  og mestur var þéttleikinn á efstu stöðinni í  Hörðudalsá eða 114,5/100 m2. Mikil þurrkatíð og hlýindi einkenndu veðurfar sumarsins og  fór vatnasvæði Hörðudalsár ekki varhluta af úrkomuleysinu og efri stöðin í Vífilsdalsá á þurrt  auk þess sem Laugaá var þurr á töluverðum kafla við ármót Hörðudalsár.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 21
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð  landnám, seiðaþéttleiki, nýliðun, lax, bleikja, fiskvegur, þurrkur, vatnsrennsli,  farvegur, búsvæð, botngerðarmat 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?