Vöktun laxa‐ og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2018. HV 2019-08

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxa‐ og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2018. HV 2019-08
Lýsing

Í stangveiðinni á vatnasvæði Hörðudalsá veiddust 87 laxar (þar af fjórir stórlaxar) og 60 bleikjur. Laxveiðin jókst um tæplega helming á milli ára og var 93,7% yfir meðalveiði tímabilsins 1974 – 2017 en bleikjuveiðin nam eingöngu 22,7% af langtímameðaltali. Hlutfall veiða‐sleppa nam 18.4% af laxveiðinni en 15% af bleikjuveiðinni. Lágur vatnshiti sumarið 2018 hægði verulega á vexti seiða. Meðallengd sumargamalla (0+) laxaseiða var 3,8 cm, 0,6 cm undir meðaltali áranna 2012 ‐

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 16
Leitarorð Lax, bleikja, stangveiði, vísitala, meðallengd, hrognagröftur, fiskvegur, lax
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?