Vöktun laxa- og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2017. HV 2018-14

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun laxa- og bleikjustofna á vatnasvæði Hörðudalsár 2017. HV 2018-14
Lýsing

Á vatnasvæði Hörðudalsá árið 2017 veiddust 48 laxar og var laxveiðin þremur fiskum yfir meðaltali tímabilsins 1974 – 2016.
Bleikjuveiðin taldi 57 fiska og var margfalt undir meðalveiði, sem er 265 fiskar. Laxveiðin skiptist í 36 smálaxa og 12 stórlaxa. Engri bleikju var sleppt úr veiðinni en færst hefur í vöxt að sleppa lifandi laxi (veiða og sleppa) og var 31,3% sleppt árið 2017.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2018
Leitarorð laxastofn, bleikjustofn, hrygning, seiðamælingar, veiða-sleppa, veiða, sleppa, laxveiði, landnám
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?