Vöktun á stofnum laxfiska í Úlfarsá 2019 / Monitoring of salmonid fish stocks in River Úlfarsá in 2019. HV 2020-39

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á stofnum laxfiska í Úlfarsá 2019 / Monitoring of salmonid fish stocks in River Úlfarsá in 2019. HV 2020-39
Lýsing

Í skýrslunni er gerð grein fyrir niðurstöðum seiðarannsókna og stangveiði í Úlfarsá sumarið 2019, auk fiskgengdar um teljara og mælinga á vatnshita við útfall Úlfarsár úr Hafravatni. Þéttleiki og ástand seiða var athugað í september með rafveiðum á fimm stöðum í Úlfarsá og einum stað í Seljadalsá. Árið 2019 var vísitala seiðaþéttleika laxaseiða ein sú hæsta sem mælst hefur og aðeins árið 2018 hefur hún mælst hærri. Vísitala vorgamalla (0+) laxaseiða var 80,6 seiði/100m2 sem er önnur hæsta vísitala sem mælst hefur frá 1999 og vísitala 1+ laxaseiða var 26,5 seiði/100m2 sem er sú hæsta sem mælst hefur. Vísitala 2+ laxaseiða var 2,9 seiði/100m2 sem er ofan við langtímameðaltal.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfurit Haf- og vatnarannsóknir
Útgáfuár 2020
Blaðsíður 43
Útgefandi Hafrannsóknastofnun
Leitarorð lax, urri i, seiðarannsóknir, stangveiði, fisk teljari, vatnshiti, Úlfarsá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?