Vöktun á stofnum laxfiska í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2018 / Monitoring of salmonid fish stocks in River Langadalsá in Ísafjarðardjúp 2018. HV 2019-09

Nánari upplýsingar
Titill Vöktun á stofnum laxfiska í Langadalsá við Ísafjarðardjúp árið 2018 / Monitoring of salmonid fish stocks in River Langadalsá in Ísafjarðardjúp 2018. HV 2019-09
Lýsing

Langadalsá er önnur af tveimur aflamestu veiðiám á Vestfjörðum. Laxveiði tímabilið 1950 – 2018 er að meðaltali 180 laxar, en meðalveiðin undanfarin 15 ár verið um 300 laxar á ári. Laxfiskastofnar Langadalsár hafa verið samfellt vaktaðir frá 2013, en markmið rannsóknanna er að vakta umhverfi, veiðinýtingu, stofnstærð laxa, hrygningu og nýliðun seiða og breytingar á lífssögulegum þáttum í fiskstofnunum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Már Einarsson
Flokkun
Flokkur Haf- og vatnarannsóknir (2016-)
Útgáfuár 2019
Blaðsíður 21
Leitarorð lax, bleikja, vatnshiti, stangaveiði, hrygning, seiðavísitölur, viðmiðunarmörk
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?